ON4199579W
ON4199579W ON4199579W_2 ON4199579W_3
ON190001W_0_Small PNG-SS21 Cloud Black White M Pac

ON Cloud KVK

1110519-BHBI_7

Hoka Bondi 7 W

ON Cloudswift KVK

As low as 26.990 kr
Availability: Á lager
SKU
295045
ON Cloudswift KVK is available to buy in increments of 1

STÆRÐARTÖFLUR

ÍÞRÓTTASKÓR KONUR

On Cloudswift Kvenna hlaupaskór.

 

Hentar best fyrir: 

Götuhlaup, 5km, stutt hlaup, millivegalengdir.

  • Útbúnir Helion™ efni sem helst mjúkt í hvaða hitastigi sem er
  • Speedboard™ vökvafyllt jafnvægisbretti undir innleggi skósins
  • CloudTec® 
  • Þyngd: 240g
  • Drop frá hæl að tá: 7 mm

Hvað er CloudTec®, Speedboard™ og Missiongrip™?

CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða. Speedboard™ jafnvægisbrettið hjálpar þér að stilla þig betur af í hlaupunum svo þú lendir rétt. Missiongrip™ tæknin er með sérstakt gúmmímynstur sem tryggir að þú náir góðu gripi á hvaða undirlagi sem er. 

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

Skóstærðir á On skóm eru mjög líkar öðrum skótegundum og í flestum tilfellum tekur þú sömu stærð og í núverandi skóm. Það má kannski segja að On skór mátast heldur minni en stærri og einnig getur verið ráðlagt að taka hlaupaskó í hálfu númeri stærra en í hefðbundnum götuskóm.

Frekari upplýsingar
Verð 26.990 kr
Vörumerki ON
Write Your Own Review
Only registered users can write reviews. Please Sign in or create an account
Þú þarft að samþykkja skilmála um persónuvernd og gagnaölfun til að geta haldið áfram  Sjá skilmála