ON Cloudultra KVK
STÆRÐARTÖFLUR
ÍÞRÓTTASKÓR KONUR
On Cloudultra utanvegaskór, skórnir eru bæði mjúkir og léttir en veita jafnframt góðan stuðning. Öll hönnun á skónum stefnir að sama markmiði: Að gera utanvegahlaupin þín eins þægileg og mögulegt er.
Henta best fyrir:
Fjallgöngur og utanvegahlaup.
- Útbúnir Helion™ efni sem helst mjúkt í hvaða hitastigi sem er
- Speedboard™ vökvafyllt jafnvægisbretti undir innleggi skósins
- CloudTec® - skýin undir skónum
- Cloudultra er með sokk sem gerir það að verkum að möl og sandur á erfiðara með að komast inn í skóinn.
Hvað er CloudTec® og Speedboard™?
CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða. Speedboard™ jafnvægisbrettið hjálpar þér að stilla þig betur af svo þú lendir rétt.
Hvernig eru stærðirnar hjá On?
Skóstærðir á On skóm eru mjög líkar öðrum skótegundum og í flestum tilfellum tekur þú sömu stærð og í núverandi skóm. Það má kannski segja að On skór mátast heldur minni en stærri og einnig getur verið ráðlagt að taka hlaupaskó í hálfu númeri stærra en í hefðbundnum götuskóm.
Verð | 29.990 kr |
---|---|
Vörumerki | ON |