Fréttir

Ný vefsíða

Útilíf opnar nýja vefsíðu með vefverslun 

15. janúar 2020

Viðskiptavinir okkar hafa beðið spenntir eftir og mikið spurt um bætt aðgengi að vöruflóru okkar og úrvali á netinu.

Í dag opnuðum við nýja vefsíðu fyrir Útilíf. Á síðunni er fullkomin vefverslun þar sem mjög stór hluti af vöruúrvali Útilífs er nú þegar kominn inn. Við stefnum á að bæta inn vörum jafnt og þétt og að vöruúrvalið í vefversluninni endurspegli alveg úrvalið í verslunum okkar. Það er ekki ólíklegt að það verði meira að segja enn meira á vefnum en í verslununum í framtíðinni.

Við hlökkum til að fá ykkur í heimsókn á www.utilif.is

Þú þarft að samþykkja skilmála um persónuvernd og gagnaölfun til að geta haldið áfram  Sjá skilmála