Hvernig Útilíf notar vafrakökur

Þegar þú vafrar um vefinn birta vefmiðlarar þér vefsíður í vafra á vélinni þinni. Margir þeirra óska jafnframt eftir leyfi til að vista vafrakökur á vélinni. Vafrakökur eru litlar textaskrár sem vefmiðlararnir nýta til að tryggja að vefsíður þeirra virki rétt, til dæmis til að halda utan um innihald í innkaupakörfum. Þær eru einnig notaðar í öðrum tilgangi, til dæmis til að greina umferð um viðkomandi vefsíður. Ef vafrinn þinn er stilltur þannig að þú takir við vafrakökum eru þær vistaðar á vélinni þinni og vefmiðlarar geta þá skrifað upplýsingar í vafrakökurnar, til dæmis um hvenær þú heimsóttir viðkomandi vefsíður.

Hér eru upplýsingar um þær vafrakökur sem Útilíf notar og tilgang þess:

VAFRAKAKA

NAFN

TILGANGUR

Vafrakökustillingar

CookieControl

CookieConsent

Í þessum vafrakökum geymum við val þitt, á vefsíðu vefverslunar Útilífs, um hvort þú hafir kveikt eða slökkt á greiningarvafrakökum í vefversluninni.

Google

ANID (google.is)
APISID (google.is)
CONSENT
HSID (google.is)
SAPISID (google.is)
SID (google.is)
SSID (google.is)

Þessar vafrakökur geta geymt stillingar fyrir notendur þjónusta Google, t.d. um val á sérsniði fyrir auglýsingar, valið tungumál á leitarsíðunni, hve margar línur skuli birta í senn í leitarniðurstöðum og hvort skuli vera kveikt eða slökkt á SafeSearch síu til að útiloka óviðeigandi efni í leitarniðurstöðum.

Google

ANID (google.com)
APISID (google.com)
CONSENT
HSID (google.com)
1P_JAR
NID
SAPISID (google.com)
SID (google.com)
SSID (google.com)

Þessar vafrakökur eru valkvæðar og Útilíf notar þær ekki nema viðskiptavinur kveiki á greiningarvarfrakökuvirkni í stillingum. Við notum þessar vafrakökur til að taka saman upplýsingar um heimsóknir í vefverslunina. Við skráum engin persónuauðkenni í þessar vafrakökur. Samkvæmt upplýsingum frá Google er upplýsingum safnað í þessar vafrakökur með þeim hætti að ekki sé hægt að auðkenna einstaklinga út frá þeim.
Hér er að finna upplýsingar frá Google um með hvaða hætti er unnið með upplýsingar, í Google Analytics þjónustu fyrirtækisins, sem aflað er af vefsíðum með þessum vafrakökum.

Heimsóknarvafrakaka

PHPSESSID 

Þessi vafrakaka er nauðsynleg svo Útilíf geti haldið utan um heimsóknir þínar í vefverslunina, svo sem til að muna þegar þú ferð af einni síðu vefverslunarinnar á aðra og hvaða vörur þú hefur valið í innkaupakörfuna þína. Þessari vafraköku er eytt þegar þú lokar vafranum.

Leitarvafrakaka

algoliasearch-client-js 

Þessi vafrakaka er hluti af kjarnavirkni vefsíðunnar og tryggir að leitargluggi hennar virki með hröðum og nákvæmum hætti.

Öryggisvafrakaka

form_key 

Þessari vafraköku er ætlað að stemma stigu við svonefndu Cross-Site Request Forgery (CSRF), þ.e. að aðgangur viðskiptavinar vefverslunarinnar sé notaður til að framkvæma aðgerðir að honum forspurðum.

Biðminni

mage-cache-sessid
mage-cache-storage
mage-cache-storage-section-invalidation
mage-messages
mage-translation-file-version
mage-translation-storage
section_data_ids

Þessar vafrakökur eru notaðar til að halda utan um upplýsingar sem birtar eru viðskipavini og gæti þurft að birta honum fljótlega aftur (biðminni, á ensku: cache)

Skoðunarsaga

product_data_storage
recently_compared_product
recently_compared_product_previous
recently_viewed_product
recently_viewed_product_previous

Þessar varfakökur eru notaðar til að halda utan um þær vörur sem viðkomandi viðskiptavinur vefverslunarinnar hefur skoðað í heimsókn sinni svo hægt sé að birta honum það í vefviðmótinu og til dæmis bjóða honum upp á að bera þær saman við aðrar vörur.

Hvernig hægt er að breyta vafrakökustillingum

Þú getur hvenær sem er breytt þínum stillingum fyrir valkvæðar vafrakökur með því að smella á hnappinn niðri í vinstra horninu á vefsíðunni, velja „Kveikt“ eða „Slökkt“ og smella á hnappinn „Vista og loka“.

Að auki er hægt að stilla marga vafra þannig að þeir visti til dæmis einungis tilteknar vafrakökur, visti vafrakökur einungis tímabundið eða visti þær alls ekki. Hér má finna upplýsingar um slíkar stillingar í mörgum vinsælum vöfrum:

Þú þarft að samþykkja skilmála um persónuvernd og gagnaölfun til að geta haldið áfram  Sjá skilmála