Didriksons Boardman Classic Se
As low as
8.994 kr
Regular Price
14.990 kr
Availability:
Á lager
SKU
296586
Didriksons Boardman Classic Se is available to buy in increments of 1
✕
STÆRÐARTÖFLUR
ÚTIVISTARFATNAÐUR BARNA
Didriksons Boardman pollagalli, vind- og vatnsheldur pollagalli úr Galon efni.
Þessi vandaði pollagalli er fóðraður með mjúku og þægilegu flísefni sem heldur hita að barninu. Á jakkanum er hetta sem auðvelt er að smella af og stilla stærð. Á buxum er efri partur úr mjúku flísefni sem gefur þægilega eftir og er með frönskum rennilás á öxlum. Límdir saumarnir eru vatnsheldir og auka styrking er á hnjám. Endurskinsmerki eru á hettu, skálmum, ermum og mitti, bæði að aftan og framan.
- Vatnsheldni: 8.000 mm
- Efni: Coating 100% Polyurethane / Shell 100% Polyester
Description
Waterproof - This garment is fully waterproof, both material and construction.
Warm - This garment is warm and has insulating properties.
Very hard-wearing - This garment is made from a hard-wearing material.
Verð | 14.990 kr |
---|---|
Vörumerki | DIDRIKSONS |
Write Your Own Review