Verslanir


Útilíf er öflugt smásölufyrirtæki á sviði íþrótta- og útivistar. Fyrirtækið rekur tvær stórglæsilegar verslanir á höfuðborgarsvæðinu í  Smáralind og Kringlunni.  Verslunin í Glæsibæ hefur verið sameinuð versluninni í Smáralind í nýrri verslun þar sem hægt er að finna allt fyrir útivistina og skíðamennsku. Skíðaverkstæðið er einnig flutt þangað.

 


 


 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica