Skilaréttur

Skilaréttur

Betri skipta- og skilaréttur á ónotuðum vörum þýðir meira frelsi fyrir þig
Skilafrestur er 14 dagar. Ef þú ert ekki fyllilega sátt/ur við kaupin getur þú einfaldlega skilað vörunni og við skiptum henni út eða endurgreiðum þér að fullu. Við tökum við vörunni ef hún er ónotuð og óskemmd. Ekki er hægt að skila nærfatnaði.  Til að fá endurgreiðslu þarftu að taka með þér kassakvittunina þegar þú kemur með vöruna til okkar.

Skilareglur
Við tökum við öllum heilum og ónotuðum vörum nema nærfatnaði. Við skil þarf að framvísa kassakvittun. Endurgreitt er með sama hætti og kemur fram á kassakvittun innan 14 daga frá því að kaup áttu sér stað. Þessar skilareglur takmarka ekki lögbundna neytendavernd. 

 

Útsöluvörur
Útsöluvörum er ekki hægt að skila og ekki er hægt að skipta þeim nema í aðrar útsöluvörur.

 

Gjafir
Ef um gjöf er að ræða er hægt að fá á vöruna dagsettan skilamiða sem gildir í stað kassakvittunar. Vöru með skilamiða má skila innan þess frest sem er tilgreindur á miðanum.  Skil á vöru með skilamiða er einungis gegn annarri vöru eða inneignarnótu. 

Til baka Senda síðu

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica