Fjallareglurnar 9
  • Ortovox_FSM_Tour_Ronde5

Fjallareglurnar 9

 

  1. Farðu ekki í langferð án þjálfunar.

  2. Láttu vita hvenær og hvaðan haldið er af stað og hvenær áætlað er að koma til baka.

  3. Taktu mið af veðri og veðurhorfum.

  4. Hlustaðu á reynt fjallafólk.

  5. Vertu viðbúinn slæmu veðri og óhöppum, jafnvel í stuttum ferðum.

  6. Hafðu alltaf kort, áttavita eða GPS tæki meðferðis.

  7. Ferðastu ekki einn þíns liðs.

  8. Snúðu við í tæka tíð. Það er engin skömm að fara til baka.

  9. Sparaðu kraftana og leitaðu skjóls í tæka tíð.

Senda síðu


 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica