Útbúnaðarlistar

Hér fylgir tékklisti yfir búnað í löngum bakpokaferðum sem gildir ekki síður í ferðum þar sem farangur er fluttur.

Smelltu á þennan link til að nálgast ítarlegan lista á pdf formi: Utbunadarlisti

 

Fatnaður:

Fingra- og belgvettlingar    

Göngubuxur

Hlífðarbuxur

Húfa/eyrnaband

Legghlífar

Lopa-/flíspeysa

Stuttbuxur

Tvennar síðbrækur

Tvennir nærbolir

Úlpa

Vaðskór/inniskór

Vatnsvarðir gönguskór

Vindhlífar (vettlingar)

Þrennir sokkar

Ýmis búnaður:

Áttaviti                        

Bakpoki

Bíllyklar

Blöðruplástrar

Dömubindi

Eldsneyti

Eldspýtur

Eyrnatappar

GPS-tæki

Göngustafir

Heftiplástur

Hitabrúsi

Ketill

Klósettpappír

 

 

Kort

Matardallur/diskur       

Mataráhöld

Myndavél

Nál og tvinni

Peningar

Pottur

Prímus

Rafhlöður

Salt

Setmottur

Sjónauki

Snyrtivörur

Sólarvörn

Sólgleraugu

 

 
 

Spritt

Svefnpoki

Tannbursti

Tannkrem

Teygjubindi

Varasalvi

Vargskýla (flugnanet)

Vasahnífur

Vatnsbrúsi

Verkjatöflur

Þvottaklemmur

Þvottastykki

 

 

 

 


 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica