Útbúnaðarlistar

Hér fylgir tékklisti yfir búnað í löngum bakpokaferðum sem gildir ekki síður í ferðum þar sem farangur er fluttur.

Smelltu á þennan link til að nálgast ítarlegan lista á pdf formi: Utbunadarlisti

 

Fatnaður:

Fingra- og belgvettlingar    

Göngubuxur

Hlífðarbuxur

Húfa/eyrnaband

Legghlífar

Lopa-/flíspeysa

Stuttbuxur

Tvennar síðbrækur

Tvennir nærbolir

Úlpa

Vaðskór/inniskór

Vatnsvarðir gönguskór

Vindhlífar (vettlingar)

Þrennir sokkar

Ýmis búnaður:

Áttaviti                        

Bakpoki

Bíllyklar

Blöðruplástrar

Dömubindi

Eldsneyti

Eldspýtur

Eyrnatappar

GPS-tæki

Göngustafir

Heftiplástur

Hitabrúsi

Ketill

Klósettpappír

 

 

Kort

Matardallur/diskur       

Mataráhöld

Myndavél

Nál og tvinni

Peningar

Pottur

Prímus

Rafhlöður

Salt

Setmottur

Sjónauki

Snyrtivörur

Sólarvörn

Sólgleraugu

 

 
 

Spritt

Svefnpoki

Tannbursti

Tannkrem

Teygjubindi

Varasalvi

Vargskýla (flugnanet)

Vasahnífur

Vatnsbrúsi

Verkjatöflur

Þvottaklemmur

Þvottastykki