Fréttir

Ný glæsileg verslun í Smáralind

6.11.2016

Við opnuðum um helgina nýja glæsilega verslun í Smáralind, á fyrstu hæð hjá Hagkaup. Þangað er öll starfsemin í Glæsibæ líka flutt með skíðaverkstæði, útiivistardeild og manni og mús. Komið og skoðið, sjón er sögu ríkari.